Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
12 hundruð þúsund!!??
27.3.2008 | 13:14
Fornar leifar manna finnast á Spáni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Draugaverksmiðjan
27.3.2008 | 12:18
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hverjir eru hryðjuverkamenn?
27.3.2008 | 10:10
Ísraelsher sakaður um aftökur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Say your prayers
26.3.2008 | 21:16
but they will not help.
Ísraelsk stjórnvöld eru tilbúin með nýjan pakka af "collective punishment" í nýrri og hræðilegri útgáfu en nokkurn tíma áður. Ekkert verður hlustað á miskunnarbænir fórnarlambanna heldur verður lífið murkað úr þeim uns síðasti blóðdropinn er fallinn til jarðar.
Uppselt er í öll sæti og leikin verður lifandi tónlist í hálfleik.
Olmert segir Hamas ekki eiga von á góðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ég á afmæli í dag.
26.3.2008 | 09:33
Blóm eru vinsamlegast afþökkuð en áhugasömum er í lófa lagt að leggja inn vísdómsorð til afmælisbarnsins hér.
Jón er að heiman í dag, í vinnunni eins og venjulega.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hægriöfgar og vinstriöfgar - íslamismi og íslamfóbía
19.3.2008 | 13:06
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Íslenskum bönkum spáð dauða
18.3.2008 | 10:29
Nú eru það ekki bara danskir heldur líka norskir fjármálamenn sem spá íslenskum bönkum norður og niður. Sumir segja að þetta sé nú bara óskhyggja þeirra þar sem þeir eru í beinni samkeppni við íslensku bankanna, en getur verið að það sé eitthvað sannleikskorn í þessu? Ef þetta gengur eftir er framtíð íslensks efnahagslífs frekar myrk.
http://e24.no/naeringsliv/article2318505.ece#AF
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslamfóbía er ekki trúargagnrýni
17.3.2008 | 13:03
Undanfarin ár höfum við verið vitni að uggvænlegri þróun hér á vesturlöndum sem felst í sífellt harðari viðhorfum gagnvart múslimum og Íslam. Í kjölfar 911 hafa þessi viðhorf blómstrað og eitt af því sem vekur óhug minn er hvernig hægriöfgamenn og nýnasistar hafa kynnt undir þessum viðhorfum og hafa haft mikil áhrif á opinbera umræðu um þessi mál. Gagnrýni á þessi viðhorf er túlkuð sem undirlægjuháttur við hótanir og ógnir hinna "öfgafullu" múslima og þeir sem taka til máls gegn þessari herferð, eins og ég vil leyfa mér að kalla þetta, eru stimplaðir sem vitleysingar eða handbendi Íslam.Ég get ekki betur séð en að þessi þróun hafi tekið þá stefnu að gera múslimi að því sem gyðingar voru í Þýskalandi nasismans. Múslimir eru gyðingar nútímans með öðrum orðum. Biblía þessara viðhorfa er skrifuð af Bat Yeor og heitir "Eurabia" og er svona álíka trúverðug og kenningarnar um heimsyfirráðasamsæri gyðinga (ZOG) voru fyrir stríð.
Að gagnrýna þessi viðhorf er ekki það sama og að vera laumumúslimi, manni þarf ekki einu sinni að geðjast að þessum trúarbrögðum. Að gagnrýna herferð nasista gegn gyðingum hefur ekkert með hvort manni líkar við gyðinga eða ekki. Það er einfaldlega spurning um hvort maður sætti sig við ofsóknir gegn einum hópi samfélagsins eða ekki. Leikreglur samfélags okkar. Svarið við öfgamönnum sem ráðast að okkar samfélagi og gildismati er ekki að svara í sömu mynt, því þá hefur árásarmönnunum tekist að eyðileggja þessi gildi. Við þurfum að verja gildismat okkar með öðrum hætti en að breyta því í andstæðu þess. Það sem er einstakt við sögu Evrópu og þróun samfélagsins hér er m.a. hvernig okkur hefur tekist, að miklu leiti, að rjúfa tengslin milli trúar og stjórnmála. Kjarni okkar gildismats er mannkærleikur, umburðarlyndi og fyrirgefning. Með þessi gildi að hornsteini hefur Evrópa og hinn vestræni heimur lyft sér upp úr myrkri miðalda og skipað sér forystuhlutverk í heiminum. Köstum við þessum gildum fyrir borð í einhverju tilbúnu hræslukasti dettum við niður í þetta myrkur aftur. Þetta er það sem öfgamenn á báðum bógum vinna fullum fetum að.
Að krefjast þess að fjöldamorð ísraelshers í Palestínu séu fordæmd er ekki það sama og að leggja blessun á hryðjuverk öfga-palestínumanna.
Að gagnrýna stefnu BNA í miðausturlöndum er ekki það sama og að styðja trúarofstækismenn á sama svæði.
Þetta er hins vegar rökbrella hægriöfgamanna. "If you are not with us, you are with them."
Það er kominn tími til þess að almenningur geri sér grein fyrir þeim áróðri sem að honum er haldið og taki afstöðu gegn þessum múgæsingum. Það þarf að andmæla íslamfóbíunni og vekja þá einstaklinga sem halda þessu uppi frá vondum draumi.
Hér er ágætis vefsíða sem fylgist með öfgahægriöflum í Evrópu. Lesið og hryllist.
Athyglisverður og umhugsanarverður samanburður á stöðu múslima í USA og Evrópu
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (22)
Hvernig getur Ísrael skapað borgurum sínum öryggi?
14.3.2008 | 10:13
Það er umhugsunarvert að þrátt fyrir hernaðarmátt sinn og notkun allra bragða hefur ísraelskum stjórnvöldum ekki tekist að skapa frið né tryggja öryggi íbúa sinna. Ég rakst á vel skrifaða grein og vísdómsfulla um þessa gátu, skrifaða af palestínskri flóttakonu, Ghada Ageel. Lesið og metið sjálf;
http://electronicintifada.net/v2/article9391.shtml
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bréf frá móðir til móðir
13.3.2008 | 10:13
Ég birti hér bréf frá þriggja barna móðir í Gaza til móðir drengs í Sderot dagsett í dag;
A letter from a mother in Gaza to a mother in Sderot
Najwa Sheikh writing from occupied Gaza Strip, Live from Palestine, 13 March 2008
"I spoke with him a little, but when he sees me he begins to cry ... the situation in Sderot in general is very difficult, and I do not know how we can continue, how we can stay in the city." - Sderot resident Rima Haimov, whose ten-year-old son Yossi was wounded by a Qassam rocket. ("Doctors save hand of Sderot boy hurt by Qassam; 4 Palestinians killed in Gaza," Haaretz, 26 February 2008)
Dear Rima Haimov,
When I read your words the only thing I can say is that I feel sorry for your son, and that I can understand you as a mother and the traumatic events that your child is experiencing. I cannot deny the fact that life becomes very difficult in such circumstances when you realize that you and your family are in danger at any moment; I fully understand your worries, your feelings and concerns. I am addressing this letter to you with the hope that you will understand my pain too.Like I feel sorry for your son, I feel sorry for my Palestinian children who are born and will die in Gaza, unable to have the chance of seeing other worlds, and who have to face F-16s, Apache helicopters and the Israeli army's brutal invasions into Gaza. However, my children are not fortunate enough to have the excellent medical care that your son has. My children do not have the chance to run to a shelter and there is no alarm to tell them that there is a strike coming. My children cannot be guaranteed the love and care that your son found because all of their family might be killed in one strike, they might witness the death of their parents, or any of their dear family members as the Palestinians are targeted everywhere, even in their homes and among their children.My children cannot find the counseling that your child will have to help him deal with his appalling experience. They have to keep their pain inside them, and recall it day after day. Even in their dreams they suffer from remembering the things they have witnessed.My children are not children anymore; they lost their innocence and are forced to act like adults so they can protect themselves. They no longer cry to their parents because they realize that even adults are scared and also need comfort and security. Instead they swallow their pain and deal with it on their own.When your child is sick or injured he has the chance to go to the best hospitals to receive treatment while my children have to live with their pain and injuries because they cannot go to a good hospital like you have in Israel. In Gaza, they can only wait for the pain to pass or count the days waiting for the end. They have learned how to face death fearlessly, because they hope to find justice and a better life in heaven.While your child enjoys his new schoolbooks, my children have to use old, disreputable books because the borders are closed and even schoolbooks cannot be brought in.My children have to face the extreme temperatures because of the electricity cuts. They cannot enjoy sitting in front of the electric heater in winter or the fan in summer. While you as a mother can plan for your child's future, I cannot because my child is locked in a prison called Gaza, and he cannot dream of having the chance to receive a better education and work outside of Gaza.While you as a mother can give your child all the promises of a better life, I can not give my child these guarantees, simply because we are both eligible to die in any moment by an Israeli strike, without any plans, dreams, nothing.After all of this do you think that my children deserve their pain only because they are born to Palestinian parents? Do you think it is fair that they are treated in this way? Is it fair to be subjected to the sanctions that your government has imposed on us? I hope you can understand my pain too.
Sincerely, Najwa Sheikh
Najwa Sheikh is a Palestinian refugee from al-Majdal located just north of the Gaza Strip. Shiekh has lived in refugee camps in Gaza her entire life where she is married and has three children.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)