Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Sekt eđa sakleysi?

Ég verđ nú ađ segja ađ mér finnst ţađ sérkennilegt réttarfar ađ láta ekki reyna á ţessar embćttisfćrslur í dómi.  Er ekki ályktun rannsóknarnefndar nóg tilefni til ţess, eđa er hún einmitt ţetta "ekkert sérstakt tilefni"? Fáfróđur mađur spyr.

Ég hefđi taliđ ađ jafn lagamenntađur mađur og Davíđ hefđi séđ hag sínum best komiđ međ ađ sanna sakleysi sitt fyrir dómi og bjóst viđ hann myndi berjast fyrir rétti sínum ađ geta komiđ ţessu máli á hreint í eitt skipti fyrir öll.  Nú er svo ađ ámćliđ fćr ađ standa óhaggađ og engin lög prófuđ.  Ţađ er varla gott fyrir "sakborningana"?

Ef einhver getur boriđ rök fyrir ţví ađ ţetta hafi veriđ góđ niđurstađa fyrir fjórmenningana, skal ég hlusta mjög vel.  


mbl.is Ekki tilefni til rannsóknar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband