Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Hoax

Fyrir ţá sem fygjast spenntir međ fótamálinu er rétt ađ upplýsa um ađ sjötti fóturinn hefur reynst vera platfótur og kannski plattfótur ţar ađ auki. http://www.ctv.ca/servlet/ArticleNews/story/CTVNews/20080619/sixth_bc_foot_080619/20080619?hub=TopStories
mbl.is Sjötti mannsfóturinn finnst í Kanada
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heimsmeistarar í vćli

Tiltölulega fyrirsjáanlegt vćl úr ţessari átt. Eins og ţegar Svíţjóđ og Danmörk gerđu jafntefli 2-2. Hvenćr lćra ţessir menn ađ halda kjafti og bara spila fótbolta eins og Hollendingar gera? Dómarar gera stundum mistök. Shit happens. Get over it. Svona vćluskjóđuháttur er óíţróttamannslegur og dćmigerđur fyrir spilltustu knattspyrnuţjóđ í heimi.

Ţađ má reikna međ ađ nú fari ítalir ađ gera úr ţví skóna ađ hollendingar ĆTLI ađ tapa fyrir rúmenum til ţess ađ losna viđ ítali. Vćlivćli allir á móti okkur huhuhu. Svo tapa hollendingar auđvitađ og ítalir fjúka í loft upp og hóta alls konar ađgerđum og lögsóknum. Á endanum reka ţeir svo ţjálfaran ţegar enginn annar nennir ađ hlusta á ţetta vćl í ţeim. Svo geta ţeir fariđ heim ađ múta dómurum og finna upp ný bellibrögđ.

Ég vona ađ hollendingar tapi fyrir rúmenum ţótt ég haldi međ ţeim.


mbl.is Ítalir ósáttir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brynvarđar jarđýtur og afhausunarvélar

Einhverntíman státuđu íslendingar sér af ţví ađ hafa fundiđ upp afhausunarvélina, sem hlýtur ađ skrifast í söguna sem dćmigerđ íslensk uppfinning. Ég efast ekki um ađ ísraelar geti státađ af fleiri uppfinningum en viđ íslendingar enda er ţar framúrskarandi menntafólk á hverju strái. Ég tel hinsvegar ađ brynvarđa jarđýtan hljóti ađ teljast vera svar ísraela viđ afhausunarvélinni og einstaklega dćmigerđ ísraelsk uppfinning. Mér dettur ekki neitt annađ í hug sem er dćmigerđara fyrir ţetta land. Tillögur?
mbl.is Olmert: Nćr átökum en friđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband