Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Rétt skal međ fariđ

Mađur skyldi ćtla ađ ţegar blađamenn skrifa grein í blađiđ ađ ţeir viti eitthvađ um ţađ sem ţeir eru ađ tala um.  Hér virđist ţađ ekki vera tilfelliđ.  Ţađ er vísađ í ađ ;

Í síđasta mánuđi gerđi bandaríski bóksalinn Barnes & Noble samning viđ Microsoft um ađ selja Nook-lesvélina frá fyrirtćkinu í búđum sínum.

Ţeir sem hafa eitthvađ fylgst međ ţessum málaflokki vita ţađ mćta vel ađ Nook er lesvél sem er búin til og ţróuđ af Barnes & Noble undanfarin 3-4 ár.  Og seld í versunum B&N. Nú hefur hinsvegar Microsoft fjárfest í ţessu verkefni og fyrirtćkin munu í sameiningu ţróa ţetta bretti.

 

http://en.wikipedia.org/wiki/Nook

 

 


mbl.is „Gramsađ“ eftir rafrćnum bókum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband