Áfangaţrautir

Mér finnst ţetta međ áfangaţrep í hćkkun lágmarksaldurs athyglisvert.  Til hvers er ţađ?  Ţađ getur veriđ ađ ég sé ekki ađ skilja eitthvađ en svona lítur ţetta út fyrir mér;  áriđ 2012 tekur enginn bílpróf fyrstu 3 mánuđina, vegna ţess ađ 2011 ţarf mađur bara ađ vera 17 ára en 1.janúar 2012 verđur mađur ađ vera 17 ára og ţriggja mánuđa.  Eins tekur enginn bílpróf fyrstu 6 mánuđi ársins 2013, fyrstu 9 mánuđi ársins 2014 og fyrstu 3 mánuđi ársins 2015 ( vegna ţess ađ ţeir sem verđa 18 ára fyrstu 3 mánuđina geta tekiđ bílpróf áriđ áđur. 

Ţetta reikningsdćmi mitt gerir ráđ fyrir ađ allir taki bílpróf daginn sem ţeir mega ţađ.  Auđvitađ er ekki raunveruleikinn svo einfaldur, en ţessi áfangaregla virkar samt svona.  Smáatriđi segja sumir en ađalatriđi fyrir smámunasama eins og mig.  

Reyndar má bćta ţví viđ ađ án ţessara ţrepa mun enginn taka bílpróf í heilt ár.

Ađ auki legg ég til ţess ađ eignir útrásarvíkinga verđi frystar og ţeir fangelsađir.


mbl.is Bílprófsaldur hćkkađur í 18 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er reyndar ekki alveg rétt, ţar sem ađ ţeir sem verđa 17 á tímabilinu október-desember 2012 geta ekki tekiđ prófiđ ţađ ár (ţar sem ţeir eru ekki orđnir 17+3 mán.) heldur taka ţađ vćntanlega á tímabilinu apríl-júní 2013 (ţá orđnir 17+6 mán.)

Sama gildir međ ţá sem verđa 17 á tímabilinu júlí-desember 2013, ţeir verđa ekki 17+6 mánađa fyrr en nýtt ár er runniđ upp, og verđa ţá ađ taka prófiđ á tímabilinu apríl-september 2014, ţegar ţeir eru orđnir 17+9 mán. Ţađ eru ţví bara fyrstu ţrír mánuđir hvers árs sem detta út :)

Sigrún (IP-tala skráđ) 20.7.2009 kl. 14:07

2 Smámynd: Jonni

Ţetta er skarplega athugađ Sigrún. Eftir stendur krafa mín varđandi útrásarvíkinga.

Jonni, 20.7.2009 kl. 16:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband