Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
Áfengissjúklingurinn Ísland
22.4.2010 | 11:40
Staða þjóðarbúsins verri en opinberar tölur sýna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Oh, did you mean cash?
15.4.2010 | 12:54
Flugumferð bönnuð um Bretland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Prentvilla - ábending frá bretum
15.4.2010 | 12:47
Mér hefur verið falið að koma á framfæri leiðréttingu frá bretum og hollendingum; "we said cash - not ash!
Getur verið að þetta sé viljandi misskilningur? Svör óskast.
Fljúga með öskusýnin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Slagurinn að byrja
14.4.2010 | 16:49
Sérstökum saksóknara skylt að veita lögmanni gögn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mafíuríkið Ísland
12.4.2010 | 13:57
Eftir því sem maður fær meira að vita um hvernig stjórnsýslu þessa lands er/hefur verið háttað birtist manni æ skýrar mafíustíllinn á þessu. Eini munurinn er, sem betur fer, er að menn eru ekki bókstaflega drepnir þegar á að ryðja þeim úr vegi. En annars er allt á þessa bókina fært. Leynifundir, kunningjar, símtöl og annað baktjaldamakk er frekar reglan en undantekningin þegar stjórna á þessu landi.
Það er vonandi að þessi skýrsla leiði þjóðina og þá sem sitja við stjórnvölinn í ljós um hversu knýjandi þörfin er að breyta þessum mafíuklúbbi í alvöru ríki með tilheyrandi stofnunum sem treystandi er á.
Ég vona að Alþingi bregðist snarlega við og samþykki setningu landsdóms og tilnefndir aðilar dregnir fyrir dóm eins fljótt og auðið er. Það þarf að loka þessu máli með dómum.
Nei nei, ekkert að gerast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Réttarríkið Ísland
10.4.2010 | 13:56
Manni getur fundist það sem maður vill um Jón Ásgeir og aðra, en það sem hann segir mjög kurteislega hér er algert grundvallaratriði í siðmenntuðu réttarríki. Auðvitað eiga ráðamenn landsins ekki að stunda svona dilkadrátt fyrir framan sjónvarpsmyndavélar. Þessi mál á að gera upp í dómstólum og fyrr en dómur fellur á ekki ríkisstjórn landsins, alþingismenn eða embættismenn að koma með digurbarkalegar yfirlýsingar um málsatriði eða hlutaðeigandi.
Bloggarar geta auðvitað gelt sig hása, svo fremi sem ekki varðar við lög um meiðyrði.
Svo er bara að sjá til þess að dómstólar vinni sína vinnu samkvæmt lögum.
Biður Steingrím að gæta orða sinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Manneskjan
9.4.2010 | 10:32
Rollur sem rýja sig sjálfar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Prófarkalestur
1.4.2010 | 08:49
Valur og Haukar eiga möguleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |