Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Case scenario

 Þetta eru möguleikarnir á fimmtudaginn (með fyrirvara um að ég hafi skilið reglurnar rétt);

 

Danir vinna króata, norðmenn vinna íslendinga=1.Danir 2.Króatar  3.Norðmenn  4. Ísland

Króatar vinna dani, noregur vinnur Ísland með >3mörkum= 1.Króatía 2. Noregur  3. Ísland 4. Danir

Króatar vinna dani, noregur vinnur Ísland með <3mörkum= 1.Króatía 2. Ísland  3. Noregur 4. Danir 

Króatar vinna dani, Ísland vinnur Noreg = 1.Króatía 2. Ísland  3. Danir 4.Noregur

Danir vinna króata, Ísland vinnur Noreg= 1. Ísland 2. Danmörk 3. Króatía  4. Noregur

Danir og Króatar gera jafntefli, norðmenn vinna íslendinga=1.Danir 2.Króatar  3.Norðmenn  4. Ísland

Danir og Króatar gera jafntefli, norðmenn og íslendingar líka=1.Króatía 2. Ísland  3. Danir 4. Noregur

Danir og Króatar gera jafntefli, íslendingar vinna norðmenn=1.Ísland 2. Króatía  3. Danir 4. Noregur

Danir vinna króata, Ísland og Noregur gera jafntefli= 1.Danir 2. Ísland 3. Króatía 4.Noregur

Króatar vinna dani, Ísland og Noregur gera jafntefli=1.Króatía 2. Ísland 3. Danir 4. Noregur

 

Líkurnar á undanúrslitum eru því  7:3 sem hlýtur að teljast yfirgnæfandi.  Reyndar hefur handboltaleikur aldrei unnist á líkunum einum, þannig að maður verður víst að þræla sér gegnum þennan leik við norðmenn á fimmtudaginn og vona að maður lifi þetta af.


mbl.is Jensen tryggði Dönum sigur gegn Norðmönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband