Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Hafa ber i huga
12.8.2008 | 15:13
að íslenska liðið fer alltaf erfiðustu leiðina. Í þessu tilfelli hlýtur það að innibera töp í næstu leikjum og hangandi hár að komast áfram. Ég vona þó ekki að svo sé heldur haldi þessir drengir ótrauðir áfram á sigurbrautinni. Kannski fáum við verðlaunapening í þetta skiptið? Enda búnir að bíða lengi.
Ísland fór hamförum gegn Þjóðverjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)