Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
Classified
14.2.2008 | 20:00
Þessi njósnahnöttur er hernaðarleyndarmál. Þeir vilja ekki að Kínverjar nái í hann og afriti tæknina.
Bandaríkjamenn skjóta niður njósnahnött | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Geimvarnakefi.
12.2.2008 | 13:43
Er ekki kominn tími til þess að Íslendingar komi sér upp geimvarnakerfi? Nú er Tævan komið með þetta og hver maður að verða síðastur.
Grunaður um njósnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Jæja
12.2.2008 | 12:43
Er ekki búið að fara í saumana á þessu Ehud? Bandarísk rannsóknarnefnd komst að hinu gagnstæða en hér þarf greinilega að róa öllum árum að réttlætingu árásar á Íran. Er hægt að nota "ekkert er útilokað" sem rökfærslu? Ekkert er greinilega ómögulegt fyrir vinina Ehud og George. Til hvers eruði að þessum skrípaleik, getið þið ekki bara ráðist á Íran og svo fundið réttlætinguna eftir á eða bara sleppt henni alveg? Anything goes.
Olmert segir Írana vera að smíða kjarnorkuvopn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Smá viðbót
11.2.2008 | 16:34
Það gerir málið soldið erfitt fyrir dómstólum að viðurkenning Khalid Sheikh Mohammed náðist með pyntingum. Hér er bréf frá föður eins af meðföngum hans; http://en.wikisource.org/wiki/Letter_from_Ali_Khan%2C_Majid_Khan%27s_father
Spurning hvort að nokkur hafi viðurkennt nokkuð þarna á Guantanamó án pyntinga sem síðan leiðir að spurningunni hvort þetta sé ekki bara allt saman skrípó?
Annað sem vakti athygli mína var að einn af meintum flugræningjum 911, Mohammed al-Qahtani, stendur hér fyrir rétti. Hvernig er það hægt?
Spurning hvort að nokkur hafi viðurkennt nokkuð þarna á Guantanamó án pyntinga sem síðan leiðir að spurningunni hvort þetta sé ekki bara allt saman skrípó?
Annað sem vakti athygli mína var að einn af meintum flugræningjum 911, Mohammed al-Qahtani, stendur hér fyrir rétti. Hvernig er það hægt?
Sex verði ákærðir fyrir árásirnar 11. september | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Auga fyrir auga, hverfi fyrir fót
11.2.2008 | 11:52
Innanríkisráðherra Ísraels mælist til þess að ákveðið hverfi í Gasa verði jafnað við jörðu í þessu sambandi. Það verður eflaust gert, ekki síst sem Olmert hefur beðið ísraela um að sýna stillingu og bendir réttilega á að reiði er ekki hernaðaráætlun. Hann staðfestir þar með að hernaðaráætlun er rétta svarið og það er bara spurning um daga hvenær ísraelski herinn kemur með svarið gegn þessari fótatöku palestínumanna. Hvað skyldu margir palestínumenn (saklausir) láta lífið í þeim aðgerðum, hversu margar fjöskyldur missa heimili sín og hve mörg börn missa foreldri?
Hvetur Ísraela til stillingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Einmitt það já
11.2.2008 | 09:40
Ég ætlaði að fara að segja " hvenær læra þessir ísraelsmenn af mistökum sínum" en svo mundi ég allt í einu að þetta eru engin mistök, þetta er einfaldlega samkvæmt bókinni. Planið er að losna alveg við arabana úr allri Palestínu. Svona er þetta búið að vera síðan fyrir stríð. Spurningin er bara hvenær þeir ná lokatakmarki sínu; hreint Ísrael.
Haniyeh í felum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Tala dýrsins
1.2.2008 | 18:19
Vinsamleg ábending til kristinna foreldra; takið börnin út núna. Á morgun er það of seint.
KSÍ hagnaðist um 66,6 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)