Blađamennska á heimsmćlikvarđa
29.12.2009 | 18:08
Enn slćr mbl.is heimspressunni viđ međ hreint ótrúlegri blađamennsku. Hér er fréttaflutningurinn kominn á ćđsta stig, sem um margt minnir á japönsk haiku-ljóđ. Enn eigum viđ samt eftir ađ sjá ţetta form í sinni hreinustu mynd, sem er ţegar fréttirnar eru fluttar sem stutt prump. Ţađ er vćntanlega stutt í ţađ.
![]() |
Segir stjórnarandstćđinga óvini Guđs |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
ég hélt fyrst ađ ţetta vćri innlend frétt sem hefđi óvart veriđ sett inn í erlenda dálkinn.
ţetta er nú ekki bara mbl sem eru svona lélegir í erlendum fréttum. allir íslenskir fjölmiđlar eru lélegir í ţví máli.
Fannar frá Rifi, 29.12.2009 kl. 18:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.