Ekki heimsmet
12.11.2009 | 10:08
Hér er mark sem er aðeins sneggra;
http://www.youtube.com/watch?v=BmN5rz92kxY&feature=related
Erfitt að slá þessu við.
Skoraði eftir 2 sekúndur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.11.2009 | 10:08
Hér er mark sem er aðeins sneggra;
http://www.youtube.com/watch?v=BmN5rz92kxY&feature=related
Erfitt að slá þessu við.
Skoraði eftir 2 sekúndur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þulur kvennaboltans segir að markið hafi komið eftir fjórar sekúndur.
Elvar (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 10:39
En það passar ekki. Hún sparkar beint frá miðjupunktinum í mark. Ein snerting, það er ekki hægt að skora fljótar en þetta.
Jonni, 12.11.2009 kl. 14:15
Víst er það hægt.... ef skotið er fastar
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.11.2009 kl. 16:04
Já, saudi markið var sneggra, einfaldlega vegna þess að boltanum var miklu fljótar að ferðast yfir völlinn, og tíminn frá fyrstu snertingu var svipaður(sjáum varla byrjunina frá háskólaboltanum).
Ari (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 17:51
Það skiptir líka máli hvað líður langur tími frá því að dómarinn flautar
Óskar (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 17:52
Ef það hefur verið ein snerting... þá er markið ólöglegt, Jonni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.11.2009 kl. 18:56
Af hverju segirðu það Gunnar? Er regla um það?
Jonni, 12.11.2009 kl. 20:30
En ég taldi sekúndurnar á Suadi markinu. Hann sparkaði eftir 2 sek. en boltinn fór ekkii inn fyrr en eftir 4
Alexander (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 20:58
Markið hjá Sádanum er fljótara - mér sýndist líka markið hjá konunni vera ólöglegt þar sem boltinn rúllaði ekki einn hring áður en honum var sparkað (reglur)
Eyþór Mar (IP-tala skráð) 12.11.2009 kl. 21:43
Í sumar lét dómarinn íslenska landsliðið byrja leikinn í tvígang vegna ólöglegrar byrjunar Íslendinga. Boltinn hafði ekki rúllað heilan hring áður en Eiður sparkaði honum fram.
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.11.2009 kl. 22:00
Skrýtin regla. Hver er tilgangur þessarar reglu?
Jonni, 13.11.2009 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.