Er mig ađ dreyma?
23.9.2009 | 09:36
Eđa er ţađ morgunblađiđ sem dagdreymir? Kannski er ţetta undirbúningur fyrir nýstárlega veruleikaendurskođun vćntanlegs ritstjóra morgunblađsins. Nú bíđ ég bara eftir fréttum af ćvintýrum Tinna á tunglinu, og hetjudáđum fyrrum stjórnaliđa Sjálfstćđisflokksins.
Ţađ er allavega ljóst ađ morgunblađiđ vill ţurrka út ađskilnađ á fréttum og skáldskap. Miklu skemmtilegra ţannig, en kannski ćtti ađ breyta nafni blađsins í Fíkjublađiđ til ţess ađ forđast misskilning. En misskilningur er kannski hinn nýji skilningur?
![]() |
Bósi Ljósár slćr vistarmet í geimnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
http://www.nasa.gov/mission_pages/shuttle/behindscenes/whatsgoingup124.html
Ţetta er á heimasíđu Nasa
Bjarni (IP-tala skráđ) 23.9.2009 kl. 12:54
NASA hefur ţó vit á ţví ađ skilja milli skáldskapar og raunveruleika. Og er samt ekki fréttamiđill.
Jonni, 23.9.2009 kl. 13:06
Ţađ var einn sem hét Bósi Ţvarason og nćstum ţví ljósár frá ţví hann var uppi og hann sló gistimet hjá ungum stúlkum.
Er ég eitthvađ ađ misskilja ţetta?
kveđja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 26.9.2009 kl. 08:32
Ertu alveg uti ađ skíta ? Davíđ hefur ekki ritstýrt ţessari frétt, ţetta áttu ađ vita ef ţú ćtlar ađ fara kvarta svona opinberlega. Hann er ekki inni á mbl.is ađ fylgjast međ hverri frétt sem fer inn, heldur hafa fréttaritarar síđunar ákveđiđ frelsi. Ţessi frétt er heldur engu verri en ţćr fjölmörgu tilgangslausu fréttir sem hafa komiđ hingađ inn yfir árin.
Jóhann (IP-tala skráđ) 26.9.2009 kl. 21:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.