Myrkraverk
20.11.2008 | 08:57
Þessur mætu menn fjölmiðlanna vita það eins og allir aðrir, og jafnvel betur, að ísraelsmenn eru með öllu daufheyrðir á gagnrýni. Þeir eiga meira að segja á hættu að vera úthrópaðir hatursmenn gyðinga með þessu dónalega athæfi sínu. Togað verður í nokkra góða spotta, stólar hitna og þverrifur lokast. Langtímaáætlun ísraelsmanna getur haldið áfram sem fyrr. En ég vona þó ekki. Það má ekki láta þetta gerast hljóðalaust.
Ég mótmæli allur!
![]() |
Gagnrýna Ísraelsstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.