Leynisamningur

Almenningi til upplýsingar; Þessa dagana er verið að semja við IMF. Gerður er tveggja hæða samningur: annars vegar með lausum skilyrðum sem kasta glæsilegu ljósi á gerendur samningsins (ríkistjórn, seðlabankastjóra og IMF) og almenningi vel þóknanlegur. Kjallarahlutinn, sem aldrei kemur fyrir augu almennings, er hins vegar hin blákalda rassríðing IMF, breta, hollendinga og annarra sem hafa áhuga, á Íslandi og íslenskum almenningi. íslensk stjórnvöld verða bundin á höndum og fótum og laflausir leppar kapítalafstyrmisins IMF, en á yfirborðinnu virðist sem þessir glæpamenn hafi bjargað landinu úr miklum háska.

Það er augljóst að það þarf að skipta um stjórn eins fljótt og auðið er. Ég legg til þess að ráðið verði fagólk í næsta skipti.


mbl.is Við munum ekki láta kúga okkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Sammála því. Úff.

Vésteinn Valgarðsson, 23.10.2008 kl. 03:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband