Ábyrgð
6.10.2008 | 20:02
Eftir spurningunni um það hvernig við íslendingar björgum okkur út úr þessari klípu, kemur væntanlega spurningin um hverjir bera ábyrgð á þessum ófærum. Verður hægt að draga menn fyrir rétt og dæma? Ég trúi ekki að íslendingar láti hafa sig að fíflum og kenna heimskreppunni um hvernig málin standa. Ekki var það heimskreppan sem gerði íslenskum bönkum það kleift að taka lán að jafngildi 12-faldrar þjóðarframleiðslu. Heimurinn hlær að okkur.
Skuldir bankanna þjóðinni ofviða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
kolbrún Bára (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.