Spurning dagsins
7.3.2008 | 11:54
Hver hagnast á stöðugum erjum í Írak?
Varaforseti sjíta meðal látinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góð spurning, ertu þá að meina fyrir utan öll verktakafyrirtækin?
SeeingRed, 7.3.2008 kl. 14:55
Já hver togar í spottana?
Jonni, 7.3.2008 kl. 14:59
Nei, ekki svo að skilja Páll, en þessar erjur virka bara eitthvað svo tilgangslausar.
Jonni, 7.3.2008 kl. 16:19
Ég hef reyndar það mikið álit á mannskepnunni Páll, að ef svona eins og 2 kynslóðir fengju að vaxa úr grasi án stríðshörmunga og hatursins sem sprettur af kúgun og misgjörðum í stórum stíl, væri friðvænlegt. Ég held og efast raunar ekki um það hinn svokalaði "Militery Industrial Complex" er ein af meginrótum ófriðavandans, enda hergagnaframleiðsla einn allra mesti gróðabissness sem hægt er að leggja fyrir sig og gríðarlega áhrifamiklir hergagnaframleiðendur vilja síst af öllu frið um alla jörð og hafa margar leiðir til að tryggja að svo verði seint.
Georg P Sveinbjörnsson, 9.3.2008 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.