Jæja

Er ekki búið að fara í saumana á þessu Ehud? Bandarísk rannsóknarnefnd komst að hinu gagnstæða en hér þarf greinilega að róa öllum árum að réttlætingu árásar á Íran. Er hægt að nota "ekkert er útilokað" sem rökfærslu? Ekkert er greinilega ómögulegt fyrir vinina Ehud og George. Til hvers eruði að þessum skrípaleik, getið þið ekki bara ráðist á Íran og svo fundið réttlætinguna eftir á eða bara sleppt henni alveg? Anything goes.
mbl.is Olmert segir Írana vera að smíða kjarnorkuvopn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Manni skilst nú að það sé æði langt í það að þeir geti það í raun Laissez.

Ég hef mun meiri áhyggjur af þeim kjarnorkuvopnum sem Bandaríkjamenn og Ísraelar búa nú þegar yfir.....og sagan kennir okkur að "Brandararíkin" skirrist ekki við að nota þau, hafa gert það áður með óhugnanlegri niðurstöðu fyrir fjölda saklauss fólks og ég tel líklegt að ef einhver þjóð á eftir að brúka þau aftur verði það akkúrat Bandaríkin en ekki Íran.

Georg P Sveinbjörnsson, 13.2.2008 kl. 20:37

2 Smámynd: Jonni

Það er varla til friðsamari þjóð en Íran. Lestu mannkynsöguna þína betur Lassi. Ég er sammála Georg að það er frekar áhyggjuefni hvernig BNA og Ísrael hegða sér og þeir eru gráir fyrir kjarnorku.

Jonni, 13.2.2008 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband