Slagurinn að byrja
14.4.2010 | 16:49
Þá eru slagsmálin að byrja. Gera má ráð fyrir að auðmenn séu búnir að vopna sig í bak og fyrir með lögfræðingum og beiti sömu snilldinni í undanbrögðum og þeir notuðu í sjálfu ráninu. Þetta verður mjög spennandi eflaust og ég vona að sérstakur saksóknari sé jafn vel vopnaður.
![]() |
Sérstökum saksóknara skylt að veita lögmanni gögn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.