Réttarríkiđ Ísland
10.4.2010 | 13:56
Manni getur fundist ţađ sem mađur vill um Jón Ásgeir og ađra, en ţađ sem hann segir mjög kurteislega hér er algert grundvallaratriđi í siđmenntuđu réttarríki. Auđvitađ eiga ráđamenn landsins ekki ađ stunda svona dilkadrátt fyrir framan sjónvarpsmyndavélar. Ţessi mál á ađ gera upp í dómstólum og fyrr en dómur fellur á ekki ríkisstjórn landsins, alţingismenn eđa embćttismenn ađ koma međ digurbarkalegar yfirlýsingar um málsatriđi eđa hlutađeigandi.
Bloggarar geta auđvitađ gelt sig hása, svo fremi sem ekki varđar viđ lög um meiđyrđi.
Svo er bara ađ sjá til ţess ađ dómstólar vinni sína vinnu samkvćmt lögum.
Biđur Steingrím ađ gćta orđa sinna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.