Vanda ber vinaval
8.10.2008 | 09:00
Í þeirri umræðu sem nú fer fram um hverjir séu hinir sönnu vinir íslendinga er eitt atriði sem hefur valdið mér hugarbrotum. Íslensk stjórnvöld hafa aflýst eigin gjaldþroti með því að lýsa yfir algjöru ábyrgðarleysi gagnvart erlendum kröfuhöfum bankanna. Þeir mega bara éta það sem úti frýs. Það má snúa spurningunni við og spyrja sig hvers konar vinur Ísland er þegar svona er er tekið á málunum.
Það er álit marga "vina" okkar erlendis að íslendingar hafi farið mjög illa að ráði sínu. Núna ætla íslendingar sem sagt að hlaupa frá skuldbindingum sínum og svíkja alla sem hafa átt í viðskiptum við þá (þe. íslensku bankana).
Þokkalegur vinur.
![]() |
Ekki lengur hætta á þjóðargjaldþroti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bank of England?
7.10.2008 | 17:45
![]() |
Ernst&Young tekur yfir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ábyrgð
6.10.2008 | 20:02
![]() |
Skuldir bankanna þjóðinni ofviða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hafa ber i huga
12.8.2008 | 15:13
![]() |
Ísland fór hamförum gegn Þjóðverjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Hoax
20.6.2008 | 08:23
![]() |
Sjötti mannsfóturinn finnst í Kanada |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsmeistarar í væli
14.6.2008 | 14:06
Tiltölulega fyrirsjáanlegt væl úr þessari átt. Eins og þegar Svíþjóð og Danmörk gerðu jafntefli 2-2. Hvenær læra þessir menn að halda kjafti og bara spila fótbolta eins og Hollendingar gera? Dómarar gera stundum mistök. Shit happens. Get over it. Svona væluskjóðuháttur er óíþróttamannslegur og dæmigerður fyrir spilltustu knattspyrnuþjóð í heimi.
Það má reikna með að nú fari ítalir að gera úr því skóna að hollendingar ÆTLI að tapa fyrir rúmenum til þess að losna við ítali. Vælivæli allir á móti okkur huhuhu. Svo tapa hollendingar auðvitað og ítalir fjúka í loft upp og hóta alls konar aðgerðum og lögsóknum. Á endanum reka þeir svo þjálfaran þegar enginn annar nennir að hlusta á þetta væl í þeim. Svo geta þeir farið heim að múta dómurum og finna upp ný bellibrögð.
Ég vona að hollendingar tapi fyrir rúmenum þótt ég haldi með þeim.
![]() |
Ítalir ósáttir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Brynvarðar jarðýtur og afhausunarvélar
6.6.2008 | 12:40
![]() |
Olmert: Nær átökum en friði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ekkert er nýtt undir sólinni
13.5.2008 | 13:36
Hér má líta svipaðar byggingar;
http://www.containercity.com/home.html
![]() |
Vilja reisa íbúðablokk úr gámum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Á ég að hlægja eða gráta
8.5.2008 | 07:41
![]() |
Ísraelsríki sextíu ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Maður með skoðun
30.4.2008 | 14:11
![]() |
Ekki réttur litur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)