Gott mál

Þar með virðist þessi tilraun hafa skilað stórkostlegum árangri. Ég er með tillögu um næsta skref í framtíðarrekstri strætókerfissins á höfuðborgarsvæðinu;

Ókeypis fyrir alla.

Varðandi rekstrargrundvöll með því fyrirkomulagi væri hægt að hugsa sér að borgin/bæjarfélögin borguðu strætófyrirtækinu ákveðið gjald fyrir hvern farþega sem ferðast með strætó. Þar með væri keppnisumhverfi þessa fyrirtækis tryggt þrátt fyrir einokun.

Það er hagur allra að sem flestir noti strætó. Þess vegna er ekkert óeðlilegt að skattgreiðendur og gjaldagreiðendur standi undir þessum kostnaði.

Eða hvað?


mbl.is Farþegum hefur fjölgað um eina milljón á ársgrundvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband