Fćrsluflokkur: Íţróttir

Međ ađra höndina á 12.sćtinu og hina fyrir munninum.

Á evrópumótinu hefur ţetta allt ţróast eins og vonir stóđust til. Glćsilegur sigur í okkar úrslitaleik gegn Slóvökum og núna á Alfređ ađ hvíla lykilmenni í ţessum nćstu vonleysisleikjum og leyfa yngri strákum ađ reyna sig gegn alvöruliđum. Okkur er nú tryggt 12. sćtiđ en ég vil nú samt leyfa mér ţann ósvífnađ ađ vona ađ viđ getum mariđ sigur gegn Svartfjallalandi eđa Slóveníu í nćsta úrslitaleik, nefnilega ţann um 11.sćtiđ. Ţađ hefst eingöngu ef Alfređ fylgir ţessari taktík sem ég hef skissađ hér; láta nýju strákana spila og freista ţess ađ skapa góđan liđsanda í tapleikjum gegn alvöruliđum.

En ég er hrćddur um ađ ţađ fari á annan veg, ţví miđur. Ţađ er viss sjéns á ţví ađ ţetta mót endi međ algjöru og fullkomnu niđurbroti ţessa liđs og ţjálfara ţess einnig. Frekar niđurdrepandi upplifun fyrir áhugamenn um handbolta á Íslandi. Heyrirđu í mér Alfređ?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband