Barbabrella

Ţessi auglýsingabrella Google er tćr snilld.  Ef Google hefđi notađ miljón dollara í verkefni sem hefur raunverulega ţýđingu í ţví samhengi sem ţetta er hefđi ţađ ađeins veriđ dropi í hafiđ og ekki skipt nokkrum sköpum.  Ţađ hefđi veriđ betur variđ fé séđ í ljósi vistvćnna framfara, en sem sagt mun lélegri auglýsing ţví ţađ hefđi varla nokkur tekiđ eftir ţví.

Ţess vegna er ţessi fjárfesting snilld.  Fyrir eina miljón fćr Google alţjóđlega umfjöllun og tengir sjálft sig viđ nýsköpun og frumlegar hugmyndir.

Skiptir kannski ekki máli ađ einu umhverfisbćturnar sem hljótast af ţessu eru á bankareikningi Geoff Barnett og svo glćsilegri ímynd Google.  Heldur ekki ađ ţessi hugmynd hlýtur ađ teljast mjög illa útfćrt reiđhjól.  Eini stađurinn sem viđ eigum eftir ađ sjá ţetta fyrirbćri er hér í fréttum og svo getur mađur fariđ heim til Geoff og handleikiđ prótótýpuna.  

 Ađalatriđiđ hér er Google.  Google er grćna byltingin á öldum ljósvakans.  Google er vinur ţinn. Langar ţig í Google?  Gjörđu svo vel, ţađ er ókeypis.  Eins mikiđ og ţú vilt.  Ef ţú trúir ţví ekki getur ţú bara gúglađ ţađ.  

 

Gúgl


mbl.is Ferđamáti framtíđarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband