Tækifærisþjálfari

Eftir að hafa drullað yfir leikmenn liðsins eftir alla hina hörmungarleikina, einstaka og í hópum, kemur Alfreð hér með útskýringuna á því að þetta gekk svona vel í gær;

"Fyrir leikinn sagði ég við strákana að það væri ekki til nein afsökun fyrir að hafa ekki leikið heilsteyptari leiki á mótinu. Ég sagði við þá að lið sem getur leikið góðan leik í hálftíma getur vel leikið góðan heilan leik, hvað sem öllum meiðslum og annarri óáran líður. Það er ekkert til að skýla sér á bakvið."

Ef þetta var allt sem þurfti afhverju sagðirðu þá þetta ekki fyrr? Þegar illa gengur er það leikmönnum að kenna en þegar vel gengur er það þjálfaranum að þakka.


mbl.is Er virkilega stoltur af strákunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband