Mafíuríkiđ Ísland

Eftir ţví sem mađur fćr meira ađ vita um hvernig stjórnsýslu ţessa lands er/hefur veriđ háttađ birtist manni ć skýrar mafíustíllinn á ţessu.  Eini munurinn er, sem betur fer, er ađ menn eru ekki bókstaflega drepnir ţegar á ađ ryđja ţeim úr vegi.  En annars er allt á ţessa bókina fćrt.  Leynifundir, kunningjar, símtöl og annađ baktjaldamakk er frekar reglan en undantekningin ţegar stjórna á ţessu landi. 

Ţađ er vonandi ađ ţessi skýrsla leiđi ţjóđina og ţá sem sitja viđ stjórnvölinn í ljós um hversu knýjandi ţörfin er ađ breyta ţessum mafíuklúbbi í alvöru ríki međ tilheyrandi stofnunum sem treystandi er á.

Ég vona ađ Alţingi bregđist snarlega viđ og samţykki setningu landsdóms og tilnefndir ađilar dregnir fyrir dóm eins fljótt og auđiđ er.  Ţađ ţarf ađ loka ţessu máli međ dómum.


mbl.is Nei nei, ekkert ađ gerast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Talađ úr mínu hjarta

Finnur Bárđarson, 12.4.2010 kl. 15:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband